Guðríður Geirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2023 kl. 17:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2023 kl. 17:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðríður Geirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðríður Geirsdóttir húsfreyja, síðast í Khöfn fæddist 22. apríl 1891 og lést 9. febrúar 1949.
Foreldrar hennar voru Geir Þorgeirsson vinnumaður víða, f. 20. júlí 1836, d. 13. janúar 1913, og Þuríður Þorsteinsdóttir vinnukona, f. 5. apríl 1852, d. 6. janúar 1923.

Þau Páll giftu sig, eignuðust eitt barn og fósturbarn. Þau bjuggu í Frydendal 1918, en skildu.
Guðríður lést 1949.

I. Maður Guðríðar var Páll Erlendsson frá Bala í Djúpárhreppi, Rang., bifreiðastjóri, símamaður, f. 17. október 1885, d. 18. nóvember 1956.
Barn þeirra:
1. Sigurður Arnþór Geir Pálsson vélstjóri, f. 26. nóvember 1916, d. 18. apríl 2005.
Fósturbarn þeirra:
2. Oddgeir Þórðarson hárskeri í Khöfn, f. 12. nóvember 1911.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.