Sigríður Pálsdóttir (Rauðhálsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. nóvember 2023 kl. 10:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. nóvember 2023 kl. 10:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigríður Pálsdóttir''' frá Rauðhálsi í Mýrdal, vinnukona, ráðskona, þvottakona fæddist þar 10. október 1887 og lést 21. janúar 1983.<br> Foreldrar hennar voru Páll Guðmundsson bóndi, f. 18. febrúar 1850 á Fossi á Síðu, V.-Skaft., d. 1. mars 1939 í Suður-Vík, og kona hans Oddný Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1852, d. 28. janúar 1945. Sigríður var með foreldrum sínum á Rauðhálsi til 1898, tökubarn þar 1898-1899, á Loftsöl...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Pálsdóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal, vinnukona, ráðskona, þvottakona fæddist þar 10. október 1887 og lést 21. janúar 1983.
Foreldrar hennar voru Páll Guðmundsson bóndi, f. 18. febrúar 1850 á Fossi á Síðu, V.-Skaft., d. 1. mars 1939 í Suður-Vík, og kona hans Oddný Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1852, d. 28. janúar 1945.

Sigríður var með foreldrum sínum á Rauðhálsi til 1898, tökubarn þar 1898-1899, á Loftsölum 1899-1902, vinnukona í Norðurgarði í Mýrdal 1902-1904, fór þá til Eyja, kom til Reykjavíkur 1909, var námsmaður þar 1910. Hún kom til Eyja 1912, var vinnukona á Melstað þar 1920, kom aftur til Rvk 1925, var verkakona þar 1930, var ráðskona á Lágafelli í Mosfellssveit 1940, þvottakona í Rvk 1948 og enn 1962.
Hún bjó síðast á Hringbraut 50 í Rvk.
Sigríður lést 1983.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.