Angantýr Einarsson
![](/images/thumb/7/75/Angant%C3%BDr.jpg/300px-Angant%C3%BDr.jpg)
Angantýr Einarsson fæddist 6. ágúst 1906 og lést 28. febrúar 1973. Angantýr var frá Siglufirði en fluttist til Eyja um miðja síðustu öld ásamt fjölskyldu sinni. Hann bjó í Hveragerði seinni ár ævinnar.
Angantýr var sjómaður. Einn sona hans er Agnar, fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum.