Þórshamar (við Vestmannabraut)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. ágúst 2006 kl. 08:34 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. ágúst 2006 kl. 08:34 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá Þórshamar við Vestmannabraut fyrir annað hús sem ber nafnið „Þórshamar


Gamla-Bíó

Húsið Þórshamar stendur við Vestmannabraut 28. Þorsteinn Johnson frá Jómsborg byggði húsið sem var kallað Gamla bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri, auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos og hýsir nú Hótel Þórshamar og veitingastaðinn Fjóluna.

Hótel Þórshamar