Sigurður Jónsson (Kokkhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. mars 2022 kl. 21:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. mars 2022 kl. 21:00 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Jónsson vinnumaður í Kokkhúsi var skírður 9. júní 1799 og lést 18. ágúst 1846.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Gröf og For á Rangárvöllum, f. 1765, d. 18. febrúar 1825, og kona hans Guðríður Bjarnadóttir bóndi og húsfreyja, skírð 18. ágúst 1757, d. 5. nóvember 1824.
Sigurður var vinnumaður í Kokkhúsi við andlát 1846.

I. Barnsmóðir Hans var Guðrún Diðriksdóttir húsfreyja í Ketilhúsum á Rangárvöllum, vinnukona í Vestri-Kirkjubæ þar, f. 1792, d. 6. júlí 1834 á Ketilhússhaga á Rangárvöllum.
Barn þeirra:
1. Ólafur Sigurðsson vinnumaður á Uxahrygg og í Galtarholti á Rangárvöllum, f. 9. nóvember 1823, d. 1. maí 1852. Barnsmóðir hans Þórunn Guðmundsdóttir húsfreyja í Eystra-Fróðholti á Rangárvöllum, f. 6. febrúar 1833 á Uxahrygg, d. 27. ágúst 1917.
Barn þeirra:
1. Páll Ólafsson, f. 10. febrúar 1852, d. 11. sama mánaðar.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.