Ólafur Sigurjónsson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. janúar 2022 kl. 21:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2022 kl. 21:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: <nowiki>thumb|270x270dp|‘‘‘‘‘Ólafur Sigurjónsson</nowiki> Ólafur Sigurjónsson vélstjóri fæddist 9. janúar 1928 á <nowiki>Höfðabrekku</nowiki> og lést 5. maí 2008 á Sjúkrahúsinu.<nowiki><br></nowiki> Foreldrar hans voru <nowiki>Sigurjón Ólafsson</nowiki> frá Núpi u. Eyjafjöllum, sjómaður, útgerðarmaður, f. þar 17. febrúar 1894, d. 7. jú...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

[[Mynd:Ólafur Sigurjónsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|270x270dp|‘‘‘‘‘Ólafur Sigurjónsson]]

Ólafur Sigurjónsson vélstjóri fæddist 9. janúar 1928 á [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]] og lést 5. maí 2008 á Sjúkrahúsinu.<br>

Foreldrar hans voru [[Sigurjón Ólafsson (Höfðabrekku)|Sigurjón Ólafsson]] frá Núpi u. Eyjafjöllum, sjómaður, útgerðarmaður, f. þar 17. febrúar 1894, d. 7. júní 1964, og kona hans [[Guðlaug Einarsdóttir (Höfðabrekku)|Guðlaug Einarsdóttir]] frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 27. september 1892, d. 20. október 1990.

Börn Guðlaugar og Sigurjóns:<br>

1.    [[Einar Sigurjónsson (forstjóri)|ÓlafurEinar Þorberg Sigurjónsson]] vélstjóri, útgerðarmaður, forstjóri, f. 97. janúar 19281920 á Höfðabrekku.Höfðabrekku, d. 14. október 1998.<br>

2.    [[Ólafur Sigurjónsson (vélstjóri)|Ólafur Sigurjónsson]] sjómaður, vélstjóri, f. 9. janúar 1928 á Höfðabrekku, d. 5. maí 2008.<br>

Fósturbarn hjónanna var<br>

3.    Klara Jóhannesdóttir, f. 27. september 1909 á Seyðisfirði, d. 23. janúar 1923 á Höfðabrekku. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sveinsson og Elín Júlíana Sveinsdóttir.

Ólafur var með foreldrum sínum í æsku, bjó með þeim  á [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]], en síðan á [[Vestmannabraut|Vestmannabraut 74]]. Hann bjó þar með móður sinni eftir lát föður síns, en síðan með henni  á [[Hólagata|Hólagötu 45]].<br>

Hann lærði vélstjórn.<br>

Ólafur var sjómaður, vélstjóri á ýmsum bátum, lengi á Sjöfn VE með [[Þorsteinn Gíslason (Görðum)|Þorsteini Gíslasyni]] skipstjóra, og á Álsey VE 250.<br>

Þá gerði  hann út Lunda VE með [[Sigurgeir Ólafsson (Víðivöllum)|Sigurgeiri Ólafssyni, (Sigga Víddó)]] í nokkur ár.<br>

Síðan fór hann í land, vann hjá [[Veiðarfæragerð Vestmannaeyja]], [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]], laxeldisstöð [[Ísno]] í [[Klettsvík]] og endaði starfsævina í [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlaginu]].<br>

Ólafur var ókvæntur og barnlaus.

{{Heimildir|

*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

*Íslendingabók.

*Manntöl.

*Prestþjónustubækur.

  • [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]. }}

{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

[[Flokkur: Sjómenn]]

[[Flokkur: Vélstjórar]]

[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]

[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]