Pálína Jónsdóttir (Túni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. desember 2021 kl. 17:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. desember 2021 kl. 17:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Pálína Jónsdóttir''' frá Túni, heimasæta fæddist 23. mars 1860 og lést 16. júlí 1882 úr mislingum.<br> Foreldrar hennar voru Jón Vigfússon (Túni)|J...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Pálína Jónsdóttir frá Túni, heimasæta fæddist 23. mars 1860 og lést 16. júlí 1882 úr mislingum.
Foreldrar hennar voru Jón Vigfússon bóndi í Krókatúni u. Eyjafjöllum, síðar bóndi í Túni, f. 12. september 1836, d. 1. mars 1908, og fyrri kona hans Ingibjörg Samúelsdóttir húsfreyja, f. 26. nóvember 1836, d. 17. júní 1917.

Pálína var með foreldrum sínum, en þau skildu. Hún var flutt til föður síns og Guðrúnar Þórðardóttur að París 1866, var með þeim í Fagurlyst 1867, flutti með honum og Guðrúnu að Túni 1868. Hún var með þeim til dánardægurs 1882, en þá lést hún úr mislingum.


Heimildir