Erlendur Árnason (Gilsbakka)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. desember 2021 kl. 14:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. desember 2021 kl. 14:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Erlendur Árnason á Erlendur Árnason (Gilsbakka))
Fara í flakk Fara í leit
Erlendur Árnason á Gilsbakka.

Erlendur Árnason fæddist 5. nóvember 1864 og lést 28. nóvember 1946. Erlendur var trésmíðameistari og byggði mörg hús hér í bæ, m.a. Gilsbakka og Hæli.

Sjá frekari umfjöllun í Æviskrám Víglundar Þorssteinssonar, Erlendur Árnason (Gilsbakka)