Arnoddur Gunnlaugsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 14:48 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2006 kl. 14:48 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Arnoddur Gunnlaugsson fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Hann bjó á Gjábakka við Bakkastíg 9 og síðar á Sólhlíð 7.

Arnoddur var formaður á mótorbátnum Suðurey.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Arnodd:

Gunnlaugs Addi garpur fær
gerir togið draga,
Suðurey þá sinni rær
sjafnar víða haga.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.