Margrét S. Jónasdóttir (Hnjúki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2021 kl. 16:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2021 kl. 16:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Margrét Sigurrós Jónasdóttir''' ráðskona fæddist 13. desember 1876 á Breiðabólstað í Sveinsstaðahreppi, A.-Hún og lést 8. maí 1971.<br> Foreldrar hennar voru Jónas...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Sigurrós Jónasdóttir ráðskona fæddist 13. desember 1876 á Breiðabólstað í Sveinsstaðahreppi, A.-Hún og lést 8. maí 1971.
Foreldrar hennar voru Jónas Jóhannesson bóndi, m.a. í Nýpukoti í Vesturhópi og í í Víðidal, V.-Hún., f. 20. mars 1841 í Helguhvammi, V.-Hún., d. 30. apríl 1915, og kona hans Jónasa Jónasdóttir, húsfreyja, m.a. á Gafli í Víðidal, f. 7. nóvember 1844 í Staðarsókn í V.-Hún., d. 1. ágúst 1908.

Systir hennar var Anna Helga Jónasdóttir húsfreyja á Hnjúki, f. 19. apríl 1882, d. 8. febrúar 1933.

Margrét kom til Eyja 1939 og varð ráðskona hjá Guðmundi mági sínum, en hann bjó þá á Hnjúki ásamt sonum sínum, Sveinbirni og Marinó, og síðar varð hún ráðskona Sveinbjarnar uns hann gifti sig 1952.
Hún lést 1971, var grafin í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.