Jón Guðmundsson (formaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 10:05 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2006 kl. 10:05 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Guðmundsson fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972. Hann bjó á Miðey við Heimagötu 33 og á Kirkjubæjarbraut.

Jón var formaður á mótorbátnum Ver.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:

Jafnan sigli jagtar braut
Jón frá Goðalandi,
afla löngum háan hlaut
hetjan síróandi.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.