Helgafell við Kirkjuveg
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Helgafell“
![](/images/thumb/1/1f/Helgafell-kirkjuveg.jpg/300px-Helgafell-kirkjuveg.jpg)
Húsið Helgafell, stundum kallað Brynjúlfsbúð, stendur við Kirkjuveg 21. Um árabil var þar verslun Brynjúlfs Sigfússonar, kaupmanns og organista. Nú er þar skemmtistaður að nafni Lundinn.