Snorri Helgason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 11:15 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 11:15 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Snorri Helgason var eini presturinn í Vestmannaeyjum frá kaþólskum tíma, sem með vissu er vitað um. Talið er að prestsár hans séu hér nokkur fyrir 1482 og fram undir 1492, en þá var hann orðinn prestur að Odda á Rangárvöllum.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.