Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. apríl 2019 kl. 10:17 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. apríl 2019 kl. 10:17 eftir Vpj1985 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þrátt fyrir miður skemmtilegar heimsóknir ræningja, hættulegar glímur við sjóinn og kúgun í gegnum aldirnar, hafa Vestmannaeyingar óttast vatnsskort hvað mest. Ekki eru vatnslindir Vestmannaeyinga stórar eða vatnsmiklar og því hefur þurft að nota aðrar leiðir til að svala þorsta eyjaskeggja.

Lesa meira