Björn Júlíusson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 11:34 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 11:34 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Björn Júlíusson var fæddur árið 1921 og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann lést 6. mars 1995. Hann var sonur hjónanna Júlíusar Jónssonar og Sigurveigar Björnsdóttur. Kona Björns var Þórunn Kristjánsdóttir frá Brattlandi í Vestmannaeyjum. Þau eignuðust tvö börn.

Björn lauk læknanámi frá Háskóla Íslands árið 1955 og var læknir í Vestmannaeyjum til 1958. Á þessum árum var mikið af erlendum fiskiskipum á Eyjamiðum og leituðu þau mikið til Vestmannaeyja með veika og slasaða sjómenn. Í gosinu þá var Björn í fremstu víglínu hjálpar- og aðstofarfólks í Þorlákshöfn þegar Vestmannaeyjabátar komu þangað hlaðnir fólki.



Heimildir