Dagmar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 09:38 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 09:38 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vélbáturinn Dagmar VE-106 var smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1906. Smiður var Ástgeir Guðmundsson í Litla-Bæ. Báturinn var úr furu. Hann var 8,82 rúmlestir að stærð og hafði 8 hestafla Hoffman-vél, og gekk hér fyrst á vertíð 1907.


Heimildir

  • Jón Sigurðsson. Þegar slysið varð á mb. Dagmar. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.