Helgi Benónýsson (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. júlí 2006 kl. 14:16 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. júlí 2006 kl. 14:16 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helgi Benónýsson fæddist 23. apríl aldamótaárið 1900. Foreldrar hans voru Benóný Helgason og Guðný Magnúsdóttir. Helgi ólst upp í Skorradal en flutti til Vestmannaeyja þegar hann var 28 ára. Þá hafði hann haft ýmsa starfa.