Nautgripir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2006 kl. 14:30 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2006 kl. 14:30 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Nautgriparækt tíðkaðist á Heimaey fyrir gos en hefur ekki verið endurvakin eftir gos.

Í kringum aldamótin óskuðu Sigurgeir Jónsson og Ómar Garðarsson eftir því að fá að hefja nautgriparækt á Stakkagerðistúni. Þeirri beiðni var hafnað.