Hannes Sigurðsson (Brimhólum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. nóvember 2018 kl. 14:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. nóvember 2018 kl. 14:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Hannes Sigurðsson á Hannes Sigurðsson (Brimhólum))
Fara í flakk Fara í leit
Hannes

Hannes Sigurðsson frá Brimhólum fæddist 16. ágúst 1881 og lést 14. febrúar 1981, tæplega aldargamall.
Meðal sveitunga sinna í Eyjum var hann ætíð kallaður Hannes á Brimhólum.

Virkilega áhugaverðar hljóðupptökur eru til af frásögnum Hannesar frá langri ævi hans. Hljóðupptökurnar má finna á vefnum Ísmús á þessum tengli.


Myndasafn af Hannesi og fjölskyldu