Brynjúlfur Jónatansson (íþróttafræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. september 2018 kl. 12:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. september 2018 kl. 12:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Brynjúlfur Jónatansson''' yngri, íþróttafræðingur, verslunarmaður, leiðsögumaður fæddist 1. janúar 1977.<br> Foreldrar hans voru Jónatan Brynjúlfsson rafvirkjame...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Brynjúlfur Jónatansson yngri, íþróttafræðingur, verslunarmaður, leiðsögumaður fæddist 1. janúar 1977.
Foreldrar hans voru Jónatan Brynjúlfsson rafvirkjameistari, f. 11. mars 1954, d. 17. mars 1984 og Árný Sigríður Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1955, d. 19. maí 1979.
Kjörforeldrar hans: Steinunn Brynjúlfsdóttir húsfreyja, lífeindafræðingur, f. 30. september 1948, d. 19. ágúst 2008, og maður hennar Halldór Guðbjarnason viðskiptafræðingur, bankastjóri, forstjóri, f. 20. febrúar 1946 á Ísafirði.

Börn Steinunnar og Halldórs:
1. Lilja Dóra Halldórsdóttir húsfreyja, lögfræðingur, MBA, forstjóri, f. 4. desember 1967. Maður hennar er Jónas Fr. Jónsson.
2. Elín Dóra Halldórsdóttir húsfreyja, BA-sálfræðingur, MSc í fjármálum fyrirtækja, viðskiptastjóri, f. 12. desember 1975. Maður hennar er Atli Knútsson.
Kjörbarn hjónanna:
3. Brynjúlfur Jónatansson íþróttafræðingur, verslunarmaður, leiðsögumaður, f. 1. janúar 1977. Hann er sonur Jónatans Brynjúlfssonar rafvirkjameistara og konu hans Árnýjar Sigríðar Baldvinsdóttur húsfreyja, f. 29. nóvember 1955, d. 19. maí 1979.

Brynjúlfur ólst upp hjá kjörforeldrum sínum frá tveggja ára aldri. Hann varð stúdent við Fjölbrautarskólann í Garðabæ og BSc-íþróttafræðingur við Háskólann í Reykjavík.
Brynjúlfur vinnur við Íþróttavöruverslunina Hreysti og stundar ferðamannaleiðsögu.
Hann er ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.