Magnús Magnússon (Felli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 10:48 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 10:48 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Magnússon, Felli var fæddur 8. júlí 1870 á Rangárvöllum. Magnús kom til Vestmannaeyjum um aldamótin 1900 og var formaður þar með opið skip í nokkur ár en 1907 keypti hann Kristbjörgu og var formaður á henni allt til 1926.

Magnús lést 25. september 1940.


Heimildir

Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.