Sjómannadagurinn 1947/ Dagskrá Sjómannadagsins 1947

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. janúar 2018 kl. 21:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2018 kl. 21:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Sjómaðurinn 1947/ Dagskrá Sjómannadagsins 1947 á Sjómannadagurinn 1947/ Dagskrá Sjómannadagsins 1947)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


DAGSKRÁ
Sjómannadagsins 1947


Kl. 10 Hátíðin sett við Samkomuhúsið.
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur.
Skrúðganga til Landakirkju.
Messa.
-13,30 Reiptog.
-14,15 Kappbeitning.
-14,45 Stakkasund.
-15,00 Kappróður.
Veðbanki starfar.
-17,00 Kvikmyndasýning í Samkomuhúsinu.
-21,00 Kvöldskemmtun í Samkomuhúsinu.
Karlakór Vestmannaeyja syngur.
Leikfimissýning.
Afhending verðlauna.
Ræður.
-23,00 Dans.