Jón Ingileifsson (Reykholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júní 2006 kl. 07:17 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júní 2006 kl. 07:17 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Lagfærði tengil)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Ingileifsson, Reykholti í Vestmannaeyjum, fæddist 23. júní 1883 og lést 18. nóvember 1918. Tvítugur fór Jón til Vestmannaeyja. Árið 1907 kaupir hann Eros og er formaður þar einn vetur. Árið 1912 kaupir hann Vélbáturinn Skuld (bátur) og er formaður þar til 1918. Jón var annar sá fyrsti í Vestmannaeyjum sem tók fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum í Reykjavík.

Jón var aflakóngur árið 1914.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.