Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Sjómannadagurinn 2003

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. ágúst 2017 kl. 09:27 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. ágúst 2017 kl. 09:27 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2003'''</center></big></big></big><br><br Mynd:Heiðraðir á Sjómannadaginn.png|500px|center|thumb|Þessir voru heiðraðir: frá vins...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sjómannadagurinn 2003


<br

Þessir voru heiðraðir: frá vinstri Júlíus Hallgrímsson af S.S. Verðandi. Elías Gunnlaugsson af Sjómannadagsráði fyrir að bjarga tveimur börnum úr höfninni áður á œvinni, Sveinbjörn Hjálmarsson af Vélstjórafélagi Vm. og Krístbergur Einarsson af Sjómannafélaginu Jötni
Aliöfnin á Bergi sigraði í kappróðri áhafna. Frá vinstri: Guðjón Gunnsteinsson, Viktor Guðnason og Sigurgeir Sœvaldsson, fulltrúar áhafnar
Skipshöfnin á Glófaxa sigraði í fótbolta. Frá vinstri: Kjartan Guðmundsson og Haraldur Bergvinsson, fulltrúar áhafnar. Fyrir framan synir Kjartans, f.v. Tómas Aron og Eyþór Daði
S.S. Verðandi sigraði í kappróðri félaga. Frá v.: Einar Sigþórsson, heldur á dóttur sinni Fríðu, Guðlaugur Friðþórsson stýrimaður, Benóný Benónýsson, Sigurjón Ingvarsson, Hilmar Kristjánsson og Árni Hilmarsson. Á myndina vantar Agnar Guðnason
Öll orka nýtt til hins ítrasta í reipitoginu
Kappróðrinum að ljúka
Kararóður í bikini á sjómannadegi