Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Sjómannadagurinn 2003
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Sjómannadagurinn 2003
<br
Þessir voru heiðraðir: frá vinstri Júlíus Hallgrímsson af S.S. Verðandi. Elías Gunnlaugsson af Sjómannadagsráði fyrir að bjarga tveimur börnum úr höfninni áður á œvinni, Sveinbjörn Hjálmarsson af Vélstjórafélagi Vm. og Krístbergur Einarsson af Sjómannafélaginu Jötni
Aliöfnin á Bergi sigraði í kappróðri áhafna. Frá vinstri: Guðjón Gunnsteinsson, Viktor Guðnason og Sigurgeir Sœvaldsson, fulltrúar áhafnar
Skipshöfnin á Glófaxa sigraði í fótbolta. Frá vinstri: Kjartan Guðmundsson og Haraldur Bergvinsson, fulltrúar áhafnar. Fyrir framan synir Kjartans, f.v. Tómas Aron og Eyþór Daði
S.S. Verðandi sigraði í kappróðri félaga. Frá v.: Einar Sigþórsson, heldur á dóttur sinni Fríðu, Guðlaugur Friðþórsson stýrimaður, Benóný Benónýsson, Sigurjón Ingvarsson, Hilmar Kristjánsson og Árni Hilmarsson. Á myndina vantar Agnar Guðnason
Öll orka nýtt til hins ítrasta í reipitoginu
Kappróðrinum að ljúka
Kararóður í bikini á sjómannadegi
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar