Bjarni Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 10:43 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 10:43 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Gíslason fæddist 1875. Hann gerðist formaður 18 ára en kom til Eyja árið 1913 þegar hann varð formaður með Ásdísi fyrir Gísla J. Johnsen sem þá var stærsti báturinn í Eyjum. Eftir það var hann með Báru fyrir Ingvar Pálmason alþingismann.

Hann var með þann bát til dauðadags því á honum fórst hann þann 11. júní 1915.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 2 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.