Bjarni Gíslason

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Bjarni Gíslason fæddist 1878. Bjarni kom til Eyja árið 1913 og varð formaður, með Ásdísi fyrir Gísla J. Johnsen. Ásdís var þá var stærsti báturinn í Eyjum. Eftir það var hann með Báru fyrir Ingvar Pálmason alþingismann á Neskaupstað.

Hann var með þann bát til dauðadags því á honum fórst hann þann 11. júní 1915.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 2 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.