Ingibergur Gíslason (Sandfelli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 14:02 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 14:02 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingibergur Gíslason, Sandfelli, fæddist á Eyrarbakka 16. janúar 1897. Til Vestmannaeyja fór Ingibergur árið 1919 og gerðist háseti á Kristbjörgu hjá Þórarni Guðmundssyni. Eftir það er hann vélamaður á ýmsum bátum allt til 1927 að hann byrjar formennsku með Frans. Eftir það var Ingibergur meðal annars með Ásdísi, Helgu og Auði.