Ólafur Vigfússon (Gíslholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 12:47 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2006 kl. 12:47 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Vigfússon, Gíslholti, fæddist undir Eyjafjöllum 21. ágúst 1891. Árið 1911 fór Ólafur til Vestmannaeyja og árið 1920 hóf hann formennsku á Heklu. Eftir það er Ólafur með ýmsa báta, þar á meðal Skallagrím, Óskar og Skúla fógeta. Formennsku gegndi hann allt til ársins 1950.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.