Línubær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. febrúar 2017 kl. 16:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. febrúar 2017 kl. 16:39 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Línubær var annað nafn á Vestari Vilborgarstöðum. Börnin í nágrenninu nefndu bæinn svo. Þar bjuggu þá hjónin Jóhann Scheving og Nikólína Halldórsdóttir, (Lína).


Heimildir