Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Skuttogaraútgerð frá Eyjum í 10 ár

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. janúar 2017 kl. 16:17 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. janúar 2017 kl. 16:17 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><big><enter>'''Skuttogaraútgerð frá Eyjum í 10 ár'''</enter></big></big></big><br><br> I maí 1983 var haldið upp á það, að 10 ár voru liðin frá því að Ves...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

<enter>Skuttogaraútgerð frá Eyjum í 10 ár</enter>


I maí 1983 var haldið upp á það, að 10 ár voru liðin frá því að Vestmannaey VE 54 kom til landsins. Skipið var smíðað í Japan og var togarinn á heimleið er eldgosið hófst á Heimaey 23. janúar 1973, en togarinn kom til Hafnar-fjarðar 19. febrúar 1973. En með ávarpi Guðmundar Sveinbjörnssonar. Hafnarfjörður var ,,heimahöfn" þar til útgerðin var flutt til Eyja um mitt ár 1974. A þeim 10 árum sem liðin eru frá komu togarans hafa verið farnar 274 veiðiferðir og heildarfjöldi úthaldsdaga fyrstu 10 árin voru 3.388 eða rúmlega 330 dagar á ári að meðal-tali. Af þessum 274 veiðiferðum var í 204 skipti landað í Eyjum. en 46 landanir áttu sér stað á fastalandinu og þá aðallega í Hafnar-firði 1973-1974. Siglingatúrar á þessu tíma-bili voru 24 og þá var siglt með atlann til Bretlands, Vestur-Þýskalands. Danmerkur eða Færeyja. Ef Iitið er á heildarfjölda veiði-ferða á þessu tímabili, jafnast þetta með rúmlega tveim siglingatúrum á ári. Mestan afla í einni veiðiferð kom togarinn með 1981 og vigtaði 207.715 kg. En minnsti aflinn kom í fyrstu veiðiferðinni í mars 1973 eða aðeins 1.756 kg. A þeim rúmlega 10 árum sem liðin eru frá fyrstu veiðiferðinni hefur togarinn aflað sam-tals 30.000 tonn af fiski eða að meðaltali um 3.000 tonn á ári. Það hefur jafnan verið gæfa útgerðar b/v Vestmannaey VE 54 að á togaranum hefur jafnan verið úrvals skipshöfn og voru nokkrir af áhöfninni, sem höfðu lcngstan starfsaldur heiðraðir í afmælishófinu. Þegar Iitið er til baka yfir þessi 10 ár ey margs að minnast, en meðfylgjandi myndir frá sögu útgerðarinnar og skipsins, ættu að segja meira en nokkur orð.

í september 1974 landaði Vestmannaey VE 54 í fyrsta skipti í Eyjarn, og var þessi mynd tekin þá. Par má sjá talið frá vinstri: Magnás Kristinsson, Sverri Gunnlaugsson nú skip-stjóra á Rergey. Eyjólf Pétursson skipstjóra og Hermann Ragnarsson þáverandi II. stýri-mann.


Eftir 10 ár hefur úigeröin fest kuup á Bergey VE 544 og jafnframt hlui í Snuiey VE 144.

I afmælishófinu voru elstu starfsmónnum færðar gjafir. Efri röð f.v.: Ægir Armannsson stýrimaður, Birgir Þ. Sveinsson stýrimaðurog Bergur P. Kristinsson stýrimaður, en þessir hafa starfað í 5 ár. Neðri röð f.v.: Guðmund-ur Aifreðsson vélstjóri, Sverrir Gunnlaugsson skipstjóri og Eyjólfur Pétursson skipstjóri, allir starfað í 10 úr

8-.


Ahöfnin á Heimaey VE l var aflahœst ver-tíðarbáta yfir landið, aflaði II06 tonn á vetrarvertíð 1983. Skipshöfn asamt eigin-konu skipstjórans, talið frá vinstri: Porkell Guðgeirsson, Grettir I. Guðmundsson, Sigurður Sveinsson, Einar Jónsson, Atli Sverrisson, Ottar Egilsson, Hörður Jónsson skipstjóri, fiskikóngur, Sjöfn Guðjónsdóttir kona Harðar, Hjörtur Jónsson og Magnús Guðmundsson.





Afla- kóngar heiðraðir