Suðurvegur 13

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. desember 2016 kl. 08:45 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. desember 2016 kl. 08:45 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Grunnmynd

Húsið Suðurvegur 13 byggðu árið 1960 Áskell Bjarnason og Anna Jóhannsdóttir.

Torfi Bryngeirsson og Jóhanna Pétursdóttir.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu Óskar Kristinsson og Guðfinna Georgsdóttir ásamt syni sínum Kristni.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.