Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 1972 og '73

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2016 kl. 10:34 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2016 kl. 10:34 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: <center>[[Mynd:Minningarathöfn við minnisvarðann á lóð Landakirkju á sjómannadaginn 1972.png|700px|thumb|center|Minningarathöfn við minnisvarðann á lóð Landakirkju á ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Minningarathöfn við minnisvarðann á lóð Landakirkju á sjómannadaginn 1972.


Skrúðganga Sjómannadagsins 1972 heldur vestur Vestmannabraut. Lúðrasveit Vestmannaeyja í broddi fylkingar, stjórnandinn Ellert Karlsson blæs trompet á miðri mynd.
Við minnisvarðann á Sjómannadeginum í Vestmannaeyjum 1973.



Steinaldarmenn. Hinir knáu ræðarar í sveitinni talið frá vinstri: Stefán Geir Gunnarsson, Georg Þór Kristjánsson, Ólafur Guðjónsson, Grétar Halldórsson, Guðmundur Rafn Gunnarsson, Jón Óli Jóhannesson.


Gústaf Ó. Guðmundsson stýrimaður „Steinaldarmanna“.