Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Aflakóngur á vetrarvertíð 1973

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júlí 2016 kl. 08:58 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júlí 2016 kl. 08:58 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: [[Mynd:Sigurjón Óskarsson skipstjóri.png|300px|thumb|Sigurjón Óskarsson skipstjóri - aflasælasti skipstjóri á vetrarvertíð Vestmannaeyjabáta 1973. Kóngurinn heldur á v...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Sigurjón Óskarsson skipstjóri - aflasælasti skipstjóri á vetrarvertíð Vestmannaeyjabáta 1973. Kóngurinn heldur á verðlaunaskipinu, sem á er letrað „Fiskikóngur Vestmannaeyja“.


Skipshöfnin á Þórunni Sveinsdóttur framan við styttu Jóns Sigurðssonar á sjómannadeginum í Reykjavík 1973. Talið frá vinstri: Ægir Sigurðsson matsveinn, Jóhann Þorleifsson háseti, Ólafur Helgason háseti, Sævaldur Elíasson stýrimaður, Sigurjón Óskarsson skipstjóri, Matthías Sveinsson 1. vélstjóri, Sigurjón Sveinbjörnsson háseti, Gunnar Pálsson 2. vélstjóri, Stefán Jónsson háseti.



Þórunn Sveinsdóttir VE 401 - aflahæsti bátur á vetrarvertíðinni 1973 á leið til hafnar fyrir gos í SA-stormi.



Góður afli - greitt úr á netum.



Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjum hefur verið fiskiðnaðinum ómissandi stoð og stytta undir ötulli stjórn Össurar Kristinssonar efnaverkfræðings. Eins og sjá má fer ekkert fram hjá smásjánni og árvökulum rannsókaraugum!