Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1972/Menntun sjómanna: Vélskóli Íslands í Vestmannaeyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júlí 2016 kl. 09:24 eftir Mardis94 (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júlí 2016 kl. 09:24 eftir Mardis94 (spjall | framlög) (Ný síða: <center>[[Mynd:Nemendur í I. bekk Vélskólans í Vestmannaeyjum 1972.png|700px|thumb|center|Nemendur í I. bekk Vélskólans í Vestmannaeyjum. Fremri röð: Gunnbjörn Guðmundsso...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Nemendur í I. bekk Vélskólans í Vestmannaeyjum. Fremri röð: Gunnbjörn Guðmundsson, Árni Halldórsson, Gísli Sveinbjörnsson, Jón Einarsson skólastjóri, Jón Ólafsson, Árni Árnason, Friðrik Jósefsson. - Aftari röð: Birgir Rúnar Sæmundsson, Þorfinnur Snorrason, Bragi Júlíusson, Jóhannes Ragnarsson, Stefán H. Jónsson, Jóhann Alfreðsson, Ögmundur Sigurðsson, Vilhjálmur Sigurðsson, Þorsteinn Guðnason, Gunnólfur Árnason, Sævar Árnason.


Nemendur í II. bekk Vélskólans í Vestmannaeyjum: Bergmundur Sigurðsson, Símon Þór Waagfjörð, Guðmundur Örn Einarsson, Kristján Birgisson, Geir Guðbjörnsson, Jón Einarsson skólastjóri, Helgi Hermannsson, Friðrik Vilhjálmsson, Guðni Einarsson, Gústaf Ólafur Guðmundsson, Jens Oddsteinn Pálsson.


I. stigs Vélskóla Íslands í Vestm.eyjum - vorið 1971.


Námskeið í skyndihjálp - frú Guðbjörg Ágústsdóttir hjúkrunarkona og Gísli Magnússon íþróttakennari sáu um kennsluna.


Af hverju getum við ekki bara nitað varadekk eins og aðrir?