Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Guðmundur Ingi Guðmundsson.
Skipshöfn á Huganum vetrarvertíðina 1972: Talið frá vinstri: Guðmundur Ingi Guðmundsson skipstjóri, Bergur Sigmundsson háseti, Tómas Guðmundsson stýrimaður, Steinn Hinriksen háseti, Óli Sveinn Bernharðsson 1. vélstj., Jón Stefánsson háseti, Sverrir Fannbergsson 2. vélstjóri, Haraldur Hannesson háseti, Rögnvaldur Jóhannsson háseti, Einar Indriðason háseti situr fyrir framan. Á myndina vantar Georg Stanley Aðalsteinsson matsvein.
Huginn II VE 65 - aflaði 953 tn. af bolfiski og 4.019 tn. loðnu á vetrarvertíð 1972.