Garðar VE 111, sem var 17,50 tonn að stærð. Hann kom hingað síðsumars 1925. Sigfús Scheving í Heiðarhvammi sigldi bátnum hingað til landsins. Báturinn aftan við Garðar er Víkingur VE 133.
Herjólfur VE í Frederikshavn tilbúinn til heimsiglingar árið 1929.