Útgáfa frá 7. júlí 2016 kl. 10:33 eftir Mardis94(spjall | framlög)
Útgáfa frá 7. júlí 2016 kl. 10:33 eftir Mardis94(spjall | framlög)(Ný síða: [[Mynd:Bára VE 141.png|300px|thumb|Bára VE 141.- Þessi fallegi bátur er smíðaður í Skipaviðgerðum hf., Vestmannaeyjum, og lauk smíði bátsins um miðjan febrúar sl. Bár...)
Bára VE 141.- Þessi fallegi bátur er smíðaður í Skipaviðgerðum hf., Vestmannaeyjum, og lauk smíði bátsins um miðjan febrúar sl. Bárður Auðunsson teiknaði bátinn. Yfirsmiður var Eggert Ólafsson. Báturinn ber vitni um gott handbragð og sérlega góðan frágang skipasmiða og iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum. Smíði sams konar báts er nú að ljúka, og ætla Skipaviðgerðir hf. að smíða fleiri báta 15-16 tonn á stærð.