Hjálmar Jónsson (Enda)
Hjálmar Jónsson fæddist 26. júní 1921 og lést 16. febrúar 1978.
Hjálmar var skipstjóri og ævinlega kenndur við heimili sitt, Enda við Vesturveg.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Hjálmar:
- Hjálmar á fálur fara
- fjarkanum Erling slarkar,
- Kári, þó klár í fári,
- kjól veiða þéttan róli.
- Byrjaður stjóra styrinn,
- stinnur í annað sinni,
- krækinn í krókling sækir,
- kenndur við hlíðar enda.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.