Carin Christine Smith
Carin Christine Smith húsfreyja í Kornhól, fædd Olsen 1810.
Þau Johan Georg dvöldu í Eyjum 1841-1843, en hann var bakari við Garðsverslun. Þau eignuðust dreng 1842 og fluttust til Kaupmannahafnar 1843.
Maður hennar var Johan Georg Smith bakari, f. 1813.
Barn þeirra var
1. Johan Julius Ólafur Smith, f. 28 ágúst 1842.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.