Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1968/ Heiðraðir á sjómannadag 1968

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. janúar 2016 kl. 13:51 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2016 kl. 13:51 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <big><big><center>Heiðraðir á sjómannadaginn 1968</center></big></big><br> Eftirtaldir aðilar fá heiðursskjöl sjómannadagsins í Vestmannaeyjum 1968.<br> Fyrir björgun úr...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Heiðraðir á sjómannadaginn 1968


Eftirtaldir aðilar fá heiðursskjöl sjómannadagsins í Vestmannaeyjum 1968.

Fyrir björgun úr sjávarháska:
Stefán Runólfsson, Adólf Óskarsson, Trausti Magnússon skipstjóri og skipshöfn hans á Andvara KE.

Aldraðir sjómenn fyrir vel unnin störf:
Tilnefndur af Verðanda:
Eiríkur Jónsson, Hásteinsvegi 41.
Tilnefndur af Vélstjórafélagi Vestmannaeyja:
Ögmundur Ólafsson frá Litla-Landi.
Tilnefndur af [[Sjómannafélagið Jötunn|Jötni:
Sigurjón Ingvarsson.
Ólafur Ólafsson á Létti er heiðraður fyrir vel unnin störf við Vestmannaeyjahöfn.