Einar Guðmundsson (Málmey)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. ágúst 2015 kl. 20:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. ágúst 2015 kl. 20:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|220px|Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf. '''Einar Sæmundur Guðmundsson''' fæddist 14. júlí 1914 og l...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Einar Sæmundur Guðmundsson fæddist 14. júlí 1914 og lést 21. mars 1995. Einar Guðmundsson frá Málmey, var formaður með Viggó 1937-1939, háseti á e/s Sæfelli í stríðinu, skipstjóri á b/v Helgafelli 1946-47 og á m/b Björgu Ve 1950-1964. Einar starfaði síðar á hafnarvoginni í Vestmannaeyjum.

Gísli Eyjólfsson og Einar taka við viðurkenningum fyrir vel unnin störf.

Hann bjó í Hrauntúni 11 en var kenndur við Málmey.

Myndir


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.