Guðrún Árnadóttir (Búastöðum)
Guðrún Árnadóttir á Búastöðum fæddist 2. nóvember 1863 og lést 18. janúar 1889.
Foreldrar hennar voru Árni Einarsson bóndi á Búastöðum, f. 27. janúar 1827, d. 19. júní 1884, og kona hans Helga Einarsdóttir húsfreyja, f. 1829, d. 9. febrúar 1894.
Guðrún var með foreldrum sínum alla tíð. Hún lést 1889, 25 ára.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.