Ingibjörg Eyjólfsdóttir (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. maí 2014 kl. 12:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. maí 2014 kl. 12:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingibjörg Eyjólfsdóttir (Löndum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Eyjólfsdóttir vinnukona frá Löndum fæddist 29. mars 1860 og lést 6. febrúar 1886.
Foreldrar hennar voru Eyjólfur Hjaltason tómthúsmaður og bókbindari, f. 19. desember 1821, f. 30. desember 1884, og kona hans Arndís Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1829, d. 14. ágúst 1871.

Ingibjörg var með foreldrum sínum á Löndum 1870. Hún var 19 ára vinnukona á Torfastöðum í Fljótshlíð 1880.
Hún lést 1886.


Heimildir