Skálholt-eldra

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. apríl 2006 kl. 22:40 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. apríl 2006 kl. 22:40 eftir Simmi (spjall | framlög) (Lagaði myndina og bætti við texta við hana)
Fara í flakk Fara í leit
Þannig leit Skálholt við Landagötu út áður en það var hrauninu að bráð.

Húsið Skálholt stóð við Landagötu 22. Auðgreint sem hið eldra en nafnið var einnig á á Urðavegi 43. Húsið fór undir hraun.

Þarna bjuggu m.a. hjónin Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir.