Hákon Þorláksson (Garðinum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2014 kl. 21:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2014 kl. 21:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hákon Þorláksson''' vinnumaður í Danskagarði fæddist 1770 og lést 15. ágúst 1799 úr „tærandi sjúkdómi“, 29 ára.<br> Foreldrar hans eru ókunnir, ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hákon Þorláksson vinnumaður í Danskagarði fæddist 1770 og lést 15. ágúst 1799 úr „tærandi sjúkdómi“, 29 ára.
Foreldrar hans eru ókunnir, en 1762 bjó í Dölum Þorlákur Jónsson, og líkleg kona hans var Þuríður Þorvaldsdóttir.


Heimildir