Kristín Jónsdóttir (Búastöðum)
Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Búastöðum fæddist 1732 og lést 14. ágúst 1803 úr blóðkreppusótt.
Kristín var ekkja og vinnukona á Kornhólsskansi 1801. Hún lést 1803 í Nýjabæ.
Maður hennar var Einar Jónsson bóndi á Búastöðum, f. 1727, d. 1. maí 1786.
Barna er ekki getið, enda nær skráning fæðinga lengst til 1786.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.