Guðmundur Jesson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. maí 2014 kl. 17:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. maí 2014 kl. 17:07 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Kynning.

Guðmundur Jesson verkamaður á Litlu-Grund, fæddist 13. nóvember 1867 í Nýborg og lést 19. apríl 1931.
Foreldrar hans voru Jes Nicolai Thomsen verslunarstjóri í Godthaabsverslun, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919, og barnsmóðir hans Elín Steinmóðsdóttir vinnukona, f. 1836.

I. Barnsmóðir hans var Kristín Ólafsdóttir, þá í Júlíushaab.
Barnið var
1. Guðríður Guðmundsdóttir, f. 12. maí 1893, d. 24. júní 1984.

Guðmundar er getið sem bjargveiðimanns án umsagnar á blöðum Árna Árnasonar símritara.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir