Sigurður Eyjólfsson (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. maí 2014 kl. 12:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. maí 2014 kl. 12:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurður Eyjólfsson''' sjómaður frá Löndum fæddist 23. mars 1858 og drukknaði af Gauki 13. mars 1874.<br> Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Hjaltason...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Eyjólfsson sjómaður frá Löndum fæddist 23. mars 1858 og drukknaði af Gauki 13. mars 1874.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Hjaltason tómthúsmaður og bókbindari, f. 19. desember 1821, d. 30. desember 1884, og kona hans Arndís Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1829, d. 14. ágúst 1871.
Sigurður var tæpra 16 ára vinnumaður á Steinsstöðum við andlát.


Heimildir