Hásteinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 13:05 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 13:05 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hásteinn stendur neðan við Austur-Há. Í daglegu tali er aðeins sagt Há en í raun eru þær þrjár; Há-Há, vestur af Dalfjallshrygg og gegnt Klifinu. Blá-Há, blágrýtishöfði austur úr Há-Há. Austur-Há, stendur næst byggðinni við Hástein.